Póstlisti Aðalskoðunar

Takk fyrir að sýna okkur áhuga. Ef þú vilt láta minna þig á næsta skoðun þá ertu á réttum stað.  Skráðu þín ökutæki og eftirvagna og við hnippum í þig.

Þegar þú sendir skráninguna til okkar fer tölvupóstur á netfangið þitt þar sem þú þarft að staðfesta skráninguna.  Þetta gerum við til að fyrirbyggja óumbeðnar skráningar og ónæði. Við óskum eftir búsetu til að geta sent þér upplýsingar um skoðunarstöðvar okkar sem eru næst þér.

 
* Krafa
Við sendum þér áminningu í tölvupósti þegar kemur að skoðun.
Hér má setja annað hvort fastanúmerið eða einkanúmer.
Hér má setja annað hvort fastanúmerið eða einkanúmer.
Hér má setja annað hvort fastanúmerið eða einkanúmer.
Hér má setja annað hvort fastanúmerið eða einkanúmer.
Hér má setja annað hvort fastanúmerið eða einkanúmer.

Aðalskoðun hf. mun vinna með upplýsingarnar í þessu formi í þeim tilgangi að miðla til þín upplýsingum í samræmi við veitt samþykki og öðru hverju biðja þig að uppfæra skráðar upplýsingar. Upplýsingum á þessum póstlista er aldrei miðlað til annarra en rekstraraðila póstkerfins (Mailchimp). Ég, umráðaraðili skráðs tölvupóstfangs, heimila Aðalskoðun hf. að senda mér tölvupósta með eftirfarandi efni: